Þessa mynd teiknaði stórvinur minn Christian Malmberg af mér fyrir ári. Ég þyki nokkuð líkur meistara Lenín í útliti bæði og innræti. Þar sem ég starfa sem vaktstjóri á bensínstöð þótti Chris við hæfi að sameina þetta tvennt. Það er ekki leiðum að líkjast!
ATHUGIÐ!
Góðir gestir. Ykkur er velkomið að skilja eftir athugasemdir. Vinsamlegast reynið að vera málefnanleg. Allar athugasemdir sem innihalda dónaskap eða svívirðingar verða umsvifalaust fjarlægðar.
Íslendingur á besta aldri. Er með 5 háskólapróf frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Er með próf í sálfræði, uppeldisfræði, bókmenntum og stjórnmálafræði. Þar að auki er ég með kennsluréttindi. Ég er einnig með próf í tölvuvinnslu frá Tekniska Högskolan í Uppsala.
Ég er nokkuð nýfluttur til landsins og telst enn vera sænskur þegn.
No comments:
Post a Comment